hugsanir

hugsanir mínar

þriðjudagur, mars 23, 2004

JÆJA:)
Nú er Anna Glaðari í dag en seinast he he:)
Sko lífið er bara oft erfitt og líka gjörsamlega óútreiknanlegt:)
En allavega maður verður að njóta þess að lifa meðan maður fær að lifa:)
og njóta þess að eiga fólkið sitt elska og vera góður:)

Allavega bara svona sama gamla alltaf að gerast hamast við að vera góð mamma það gengur svona mis vel sko en yfirleitt vel sko:)
Gugga vinkona átti afmæli í gær og við fórum í kaffi til hennar það var voða fínt:)
Svo fór ég með mæju í neglur það var líka voða gaman:)(gerði líka heiðalega tilraun til að vaxa Mæju mína í gær he he)
Svo bara heim og elda kíkti svo til Guggu aftur eftir að Erna mín kom heim:)
Sat hjá henni að kjafta til hálf eitt:)
Svo bara heim að kúra hjá Ernu minni og Dóra mínum og Agnesi líka því hún gisti hjá okkur:)
Og ég segi það aftur MIG langar SVOOOOOOOOOOO í fleiri börn:)
Væri alveg til í fleiri tilbúinn sko ef ég ætti þau líka he he
Jæja nú er ég hætt þessari vitleysu og ætla bara að henda mér i sófann til Ernu minnar:)kyss kyss og góða nótt:)
Og takk GÓÐI GUÐ fyrir allt SEM ég Á:)

mánudagur, mars 15, 2004

ÆI já ÆI þessi dagur er búin að vera hálf dapur bara eða ekkert hálf dapur bara mjög dapur en svona er það bara stundum samt.Ætla ekkert að fara að blogga um afhverju hann er dapur vildi bara koma því frá mér...:(:(
Annars fórum við Erna og Dóri í mat til mæju og það var voða fínt og allt að verða þurrt eftir flóðið hjá henni:)Gott að vera tryggður :)
Svo fór ég í agalega fínt kúlubað áðan (að ég hélt allavega)Nema hvað ég skellti bombunni út í og það voru eitthverjar DJÖF....tæjur í öllu baðinu sem eiga víst að vera eitthverjar voða fínar jurtir OJJJJJJJJJJJJmér fannst það sko ekki fínt og fannst ég bara liggja í eitthverju ógeði OJJJJ dreif mig bara upp úr þessum óþverra og er núna að fara að sofa bara vona að dagurinn á morgum verði betri góða nótt og megi Guð geyma ykkur öll
Anna Panna döpur núna:(

sunnudagur, mars 14, 2004

Já já jæja fallega bloggið mitt:)Nú ætla ég aðeins að skrifa eftir soldið hlé sko he he:)Dagurinn í dag er nú búinn að vera óttalegur leti dagur sko,Eyþór og Halldór voru voða duglegir að vera úti í dag í góða veðrinu að hjóla og leika sér voru bara úti i allan dag til 6 með matarhléum he he.Við Erna vorum bara að letast hér þangað til við tókum á okkur rögg og þrifum hér:)
Svo nú er allt glimrandi fínt og hreint nýtt á öllum rúmum og sonna:)
Erna eldaði pastasúpu og var með svona lítil heit brauð með voða gott svo nú erum við bara á leið í bað:) Dóri litli sofnaður hreinn og fínn:)
Ég ætlaði nú að lita hárið á Ernu minni í kvöld en mig vantaði hanska svo Erna hringdi í Mæju til að fá lánaða hanska en nei nei þá er allt á floti hjá Mæjunni og slökkvuliðið og læti þar skrifa um það á morgum þegar ég veit meir um það úffffffffffff..
Well farin í bað svo kúra undir sæng og lesa fór nebblega á bókasafnið sko:)Góða nótt og sofiði vel í nótt samt ekki yfir ykkur bæ bæ Anna klikkaða kona:)

Jæja ja hérna hér.Þetta er allt saman búið að vera eitthvað voða mikið bilað og ég búin að vera að fikta í þessu svona þegar ég nenni búin að komast að því núna að ég nenni ekki að fikta meir og ætla að hafa þetta svona eitthvað aðeins áfram:)ætla að fara að gera eitthvað hér hjá mér bæ bæ bæ Anna Panna sem er alveg klikk:)

segðu segðu

bilaðððððððððððððða

föstudagur, mars 12, 2004

Jæja jæja sjáum´nú til hvort þetta blogg virkar:)Ér nú bara búin að vera að dröslast hér í pappírunum mínum í dag.Það er sko hund hund hund fúlt:(En það verður að gera það samt því nú er ég að gera skattaskýslu og þá er best að hafa þetta allt á hreinu:)hefði nú verið betra að gera þetta jafnóðum þar að segja hafa pappírana á hreinu:)
En ég sem einu sinni var alltaf með allt í röð og reglu er algjör druslu kona núna en það kemur þegar ég kemst í jafnvægi:)

Við Erna mín gerum þetta saman:)Hún Erna mín fékk nýja klippingu í gær þegar Mæja kom og klippti hana og hún er ekkert smá SÆT:)hún var nú svo sæt fyrir sko að hún er bara meiri tútta núna sko:)Hún er æði:)

well ætla að fara að klára þetta pappírs drasl þó ég nenni því ekki svo kemur Erna mín heim:)
vonum að þetta virki núna blogg dót bæó Anna Panna:)

hæ hæ hæ

anna panna sæta

CeruleanDream.com